Þáttur 2 af 5
Í þessum þætti heimsækir Gurrý hjónin Sólveigu Ólafsdóttur og Heimi Janusarson í garðinn Sólveigarlund í Reykjanesi og Ástríði Harðardóttur í bústað hennar Lukku í Mosfellssveit. Að…
Guðríður Helgadóttir garðyrkjufræðingur fjallar um flest það sem heyrir til garðvinnu og heimsækir skógfræðinga, landslagsarkitekta og fólk sem er lagið við að hugsa um blóm, tré og garða. Dagskrárgerð: Björn Emilsson.