Í garðinum með Gurrý IV

Þáttur 5 af 6

Gurrý setur fjölærar plöntur í ker, kantsker beð fyrir sumarið og skoðar afbragðsfagran garð hjá Kristínu Möggudóttur og Sigmundi Valdimar Kjartanssyni á Álftanesi.

Frumsýnt

13. júní 2017

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Í garðinum með Gurrý IV

Í garðinum með Gurrý IV

Guðríður Helgadóttir garðyrkjufræðingur fjallar um flest sem heyrir til garðvinnu; jurtir og blómaskrúð. Um dagskrárgerð sér Björn Emilsson.

Þættir

,