Í garðinum með Gurrý IV

Þáttur 4 af 6

Gurrý ræðir um skipulag garða við landslagsarkitektinn Samson Bjarnar Harðarson, skiptir begóníublómi og heimsækir skemmtilegan garð Kristínar Ólafsdóttur og Kristjáns E. Jónssonar í Hveragerði.

Frumsýnt

6. júní 2017

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Í garðinum með Gurrý IV

Í garðinum með Gurrý IV

Guðríður Helgadóttir garðyrkjufræðingur fjallar um flest sem heyrir til garðvinnu; jurtir og blómaskrúð. Um dagskrárgerð sér Björn Emilsson.

Þættir

,