Í garðinum með Gurrý IV

Þáttur 3 af 6

Gurrý sýnir handtökin við umpottun á stóru pálmatré og heimsækir fagran og nýstárlegan garð garðyrkjufræðinganna Auðar Jónsdóttur og Kristins H. Þorsteinssonar í Grafarvogi.

Frumsýnt

30. maí 2017

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Í garðinum með Gurrý IV

Í garðinum með Gurrý IV

Guðríður Helgadóttir garðyrkjufræðingur fjallar um flest sem heyrir til garðvinnu; jurtir og blómaskrúð. Um dagskrárgerð sér Björn Emilsson.

Þættir

,