Húsó

Þáttur 6 af 6

Önninni í Hússtjórnarskólanum er ljúka. Hekla þarf gera upp við sig hvort hún ætlar vera áfram föst í gamla farinu og hagræða sannleikanum eða gangast honum á hönd.

Frumsýnt

4. feb. 2024

Aðgengilegt til

4. feb. 2025
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Húsó

Húsó

Íslensk þáttaröð í leikstjórn Arnórs Pálma Arnarsonar. Hekla hefur verið inn og út af meðferðarstofnunum frá unglingsaldri. Þegar hún missir forræði yfir dóttur sinni gerir hún tilraun til halda sig á beinu brautinni með því skrá sig í Hússtjórnarskólann í Reykjavík. Meðal leikenda eru Ebba Katrín Finnsdóttir, Edda Björgvinsdóttir og Katla Þórudóttir Njálsdóttir.

Þættir

,