Húsó

Þáttur 5 af 6

Hekla þarf taka mikilvæga ákvörðun. Hún fær dóttur sína í heimsókn án eftirlits og er ekki viss um hún ráði við það.

Frumsýnt

28. jan. 2024

Aðgengilegt til

9. júlí 2025
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Húsó

Húsó

Íslensk þáttaröð í leikstjórn Arnórs Pálma Arnarsonar. Hekla hefur verið inn og út af meðferðarstofnunum frá unglingsaldri. Þegar hún missir forræði yfir dóttur sinni gerir hún tilraun til halda sig á beinu brautinni með því skrá sig í Hússtjórnarskólann í Reykjavík. Meðal leikenda eru Ebba Katrín Finnsdóttir, Edda Björgvinsdóttir og Katla Þórudóttir Njálsdóttir.

Þættir

,