Heimsmarkmið

Markmið 16 - Friður og réttlæti

Heimsmarkmið 16 Friður og réttlæti stuðla friðsælum og sjálfbærum samfélögum fyrir alla menn, tryggja öllum jafnan aðgang réttarkerfi og byggja upp skilvirkar og ábyrgar stofnanir fyrir alla menn á öllum sviðum.

Frumsýnt

11. júní 2021

Aðgengilegt til

2. feb. 2200
Heimsmarkmið

Heimsmarkmið

Dídí og Aron fjalla um Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun. Þau taka fyrir eitt markmið í hverjum þætti. Við getum öll gert eitthvað til gera heiminn betri stað og leggja okkar mörkum til þess við öll náum heimsmarkmiðunum fyrir árið 2030. Þáttarstjórnendur: Aron Gauti Kristinsson og Steinunn Kristín Valtýsdóttir. Handrit: Birkir Blær Ingólfsson, Eva Rún Þorgeirsdóttir, Jóhannes Ólafsson og Sigyn Blöndal. Upptaka og samsetning: Sturla Skúlason Holm. Leikstjórn: Sigyn Blöndal. Þættirnir eru unnir í samstarfi við forsætisráðuneytið og utanríkisráðuneytið.

Þættir

,