Heimsmarkmið

Markmið 5 - Jafnrétti kynjanna

Finnst þér allir ættu jöfn laun fyrir sömu vinnu? það finnst okkur líka. En fyrst við erum ræða þetta þá er það sennilega ekki þannig. Við skoðum hvernig ástandið er á Íslandi og í öðrum löndum. Svo hafa stelpur í mörgum löndum ekki sömu tækifæri og strákar til fara í skóla. Það er agalegt og mjög mikilvægt breyta því. Við förum yfir málið í þætti dagsins, heyrum söguna hennar Malölu Yousafzai sem berst fyrir menntun stelpna og færumst nær heimshetjunni á hetjuskalanum okkar.

Frumsýnt

12. mars 2021

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Heimsmarkmið

Heimsmarkmið

Dídí og Aron fjalla um Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun. Í hverjum þætti er eitt markmið tekið fyrir. Við getum öll lagt okkar af mörkum svo hægt heimsmarkmiðunum fyrir árið 2030 og í kjölfarið gera heiminn betri stað. Umsjón: Aron Gauti Kristinsson og Steinunn Kristín Valtýsdóttir. Þættirnir eru unnir í samstarfi við forsætisráðuneytið og utanríkisráðuneytið.

Þættir

,