Fílalag

3. Fingur - Írafár

Írafár kom eins og stormsveipur inn í íslenskan tónlistarbransa í kringum aldamótin. Snorri Helgason og Bergur Ebbi fíla stórsmell hljómsveitarinnar, Fingur, eftir Vigni Snæ Vigfússon og Birgittu Haukdal, og kryfja hann til mergjar í bland við umræðu um hártísku og vinsæla núðlurétti. Leikstjórn: Allan Sigurðsson.

Frumsýnt

14. apríl 2023

Aðgengilegt til

1. jan. 2026
Fílalag

Fílalag

Þættir þar sem Snorri Helgason og Bergur Ebbi fjalla um íslensk dægurlög og setja í samhengi við tísku og tíðaranda. Þættirnir eru byggðir á vinsælu hlaðvarpi þeirra sem hóf göngu sína árið 2014.

Þættir

,