Fílalag

1. Láttu þér líða vel - Stjórnin

Snorri Helgason og Bergur Ebbi fíla lagið Láttu þér líða vel og setja það í samhengi við tísku og tíðaranda. Þetta sívinsæla lag eftir Grétar Örvarsson og Aðalstein Ásberg Sigurðsson er finna á plötunni Tvö líf sem Stjórnin sendi frá sér 1991. Leikstjórn: Allan Sigurðsson.

Frumsýnt

24. mars 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Fílalag

Fílalag

Þættir þar sem Snorri Helgason og Bergur Ebbi fjalla um íslensk dægurlög og setja í samhengi við tísku og tíðaranda. Þættirnir eru byggðir á vinsælu hlaðvarpi þeirra sem hóf göngu sína árið 2014.

Þættir

,