Fiðringur

Borgarhólsskóli - Hvað gerist næst?

Hugmyndin kom þegar við vorum ræða um hluti sem við hræddumst. Hluti sem við óttuðumst um framtíðina. Hópurinn var allur sammála um gervigreind væri eitthvað sem við kviðum fyrir. Okkur finnst ekki nógu mikil vitundarvakning, ekki nógu mikið talað um hvað er í gangi. Hvað gervigreind gæti mögulega gert okkur.

Frumsýnt

23. maí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Fiðringur

Fiðringur

Fiðringur fór fram í þriðja sinn í Hofi á Akureyri þann 8. maí 2024. Alls sýndu níu skólar afrakstur Fiðringsvinnu vorannarinnar. Kynnar voru Egill Andrason og Helga Salvör Jónsdóttir. Borgarhólsskóli sigraði Fiðring 2024, Oddeyrarskóli lenti í öðru sæti og hreppti nýju íslenskuverðlaunin og Glerárskóli lenti í þriðja sæti.

Þættir

,