Fiðringur

Naustaskóli - Frelsið

Ofbeldissamband milli tveggja stelpna. Stefnumót fer illa enn einu sinni sem endar með ofbeldisfullri hegðun. Þolandi kemst í burtu og fær loksins kjark til hringja í hjálparlínuna og segja frá. Vinkonur hennar standa með henni þegar þolandi stendur á sínu segja Nei

Frumsýnt

23. maí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Fiðringur

Fiðringur

Fiðringur fór fram í þriðja sinn í Hofi á Akureyri þann 8. maí 2024. Alls sýndu níu skólar afrakstur Fiðringsvinnu vorannarinnar. Kynnar voru Egill Andrason og Helga Salvör Jónsdóttir. Borgarhólsskóli sigraði Fiðring 2024, Oddeyrarskóli lenti í öðru sæti og hreppti nýju íslenskuverðlaunin og Glerárskóli lenti í þriðja sæti.

Þættir

,