
Fiðringur
Fiðringur fór fram í þriðja sinn í Hofi á Akureyri þann 8. maí 2024. Alls sýndu níu skólar afrakstur Fiðringsvinnu vorannarinnar. Kynnar voru Egill Andrason og Helga Salvör Jónsdóttir. Borgarhólsskóli sigraði Fiðring 2024, Oddeyrarskóli lenti í öðru sæti og hreppti nýju íslenskuverðlaunin og Glerárskóli lenti í þriðja sæti.