Dagur í lífi

Alma Ýr Ingólfsdóttir

Alma Ýr Ingólfsdóttir nýtur lífsins með litla drengnum sínum. Á átjánda ári veiktist hún alvarlega af heilahimnubólgu sem varð til þess taka varð báða fætur hluta og framan af níu fingrum.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

14. maí 2023

Aðgengilegt til

16. ágúst 2026
Dagur í lífi

Dagur í lífi

Íslensk þáttaröð í átta hlutum. Einlægar og opinskáar frásagnir fólks sem býr við aðstæður í daglegu lífi sem eru ólíkar öllu sem flestir eiga venjast. Dagskrárgerð: Elín Sveinsdóttir. Framleiðsla: SERES hugverkasmiðja

Þættir

,