Dagur í lífi

Sissa Sigurðardóttir

Þrautseigja og lífsþrá hafa fært Sissu Sigurðardóttur kraft til ganga til móts við hvern dag full eftirvæntingar. Sissa fékk skyndilega heilablæðingu og lamaðist fyrir sautján árum.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

7. maí 2023

Aðgengilegt til

16. ágúst 2026
Dagur í lífi

Dagur í lífi

Íslensk þáttaröð í átta hlutum. Einlægar og opinskáar frásagnir fólks sem býr við aðstæður í daglegu lífi sem eru ólíkar öllu sem flestir eiga venjast. Dagskrárgerð: Elín Sveinsdóttir. Framleiðsla: SERES hugverkasmiðja

Þættir

,