Ástþór Skúlason
Ástþór Skúlason er bóndi á Melanesi á Rauðasandi og vill hvergi annars staðar búa og starfa. Ástþór lamaðist neðan mittis í bílveltu snemma árs 2003.
Íslensk þáttaröð í átta hlutum. Einlægar og opinskáar frásagnir fólks sem býr við aðstæður í daglegu lífi sem eru ólíkar öllu sem flestir eiga að venjast. Dagskrárgerð: Elín Sveinsdóttir. Framleiðsla: SERES hugverkasmiðja