Brautryðjendur

Helga Magnúsdóttir

Helga var fyrst kvenna til klára próf í húsamálun á Íslandi. Helga vann við mála hús innan og utan í hálfa öld ásamt því eignast fimm börn og koma þeim á legg. Hún heyrði þó raddir efasemda sem töldu henni hollast halda sig heima við og sinna fjölskyldunni en lét þær sem vind um eyru þjóta því hún hafði einlæga ástríðu fyrir því mála og var góð í því.

Frumsýnt

25. júní 2017

Aðgengilegt til

8. jan. 2025
Brautryðjendur

Brautryðjendur

Í þáttaröðinni ræðir Eva María Jónsdóttir við konur sem hafa rutt brautina í einhverjum skilningi. Konurnar hafa bæði fengist við störf sem teljast hefðbundin karlastörf, fetað hina hálu braut stjórnmálaframa og komið fram með nýjungar á markaði eða í listum. Þær lýsa á mjög fjölbreyttan hátt glímu sinni við starfið, almenningsálitið og löngun til stækka eigin hugmyndaheim. Dagskrárgerð: Eiríkur Ingi Böðvarsson.

Þættir

,