Ragnhildur Helgadóttir
Ragnhildur Helgadóttir var með fyrstu konum á Íslandi til að ljúka námi í lögfræði. Hún var eina konan á Alþingi Íslendinga árið 1956, þá 26 ára. Hún reyndist öflug og úthaldsgóð og…
Í þáttaröðinni ræðir Eva María Jónsdóttir við konur sem hafa rutt brautina í einhverjum skilningi. Konurnar hafa bæði fengist við störf sem teljast hefðbundin karlastörf, fetað hina hálu braut stjórnmálaframa og komið fram með nýjungar á markaði eða í listum. Þær lýsa á mjög fjölbreyttan hátt glímu sinni við starfið, almenningsálitið og löngun til að stækka eigin hugmyndaheim. Dagskrárgerð: Eiríkur Ingi Böðvarsson.