Átta raddir

Arndís Halla Ásgeirsdóttir

Fjallað er um risavaxna fjölskyldusýningu, Appassionata, en Arndís Halla Ásgeirsdóttir er rödd sýningarinnar. Einnig er ljósi varpað á djarfar óperusýningar og samruna óperu og rokktónlistar. Flutt er útgáfa af íslenska þjóðsöngnum eftir Arndísi Höllu sjálfa.

Frumsýnt

6. feb. 2011

Aðgengilegt til

18. jan. 2025
Átta raddir

Átta raddir

Þáttaröð þar sem Jónas Sen heimsækir átta íslenska söngvara og spjallar við þá um heima og geima. Þættirnir voru frumsýndir 2011. Stjórn upptöku: Jón Egill Bergþórsson.

Þættir

,