Átta raddir

Ásgerður Júníusdóttir

Hvernig var söngur Íslendinga fyrr á öldum? Hver er staða íslenskrar óperugerðar í dag? Eru söngvarar alltaf syngja sömu lögin? Eru listamannalaun nauðsynleg? Um þetta og margt fleira er fjallað í þættinum. Tónlistin er fjölbreytt, allt frá Jóni Leifs til Elvis Presley.

Frumsýnt

13. feb. 2011

Aðgengilegt til

25. jan. 2025
Átta raddir

Átta raddir

Þáttaröð þar sem Jónas Sen heimsækir átta íslenska söngvara og spjallar við þá um heima og geima. Þættirnir voru frumsýndir 2011. Stjórn upptöku: Jón Egill Bergþórsson.

Þættir

,