Átta raddir

Sigrún Hjálmtýsdóttir

Diddú byrjaði söngferilinn í Spilverki þjóðanna. Hún færði sig yfir í óperusöng tiltölulega seint en hefur samt aldrei sagt skilið við dægurtónlistina. Lögin sem Diddú flytur í þættinum endurspegla þessa miklu breidd. Í þættinum er fjallað um feril Diddúar, horfnar hetjur af íslensku óperusviði, heyrnarleysi, Jose Carreras, samspil lita og tónlistar, berdreymni og trú.

Frumsýnt

9. jan. 2011

Aðgengilegt til

14. des. 2024
Átta raddir

Átta raddir

Þáttaröð þar sem Jónas Sen heimsækir átta íslenska söngvara og spjallar við þá um heima og geima. Þættirnir voru frumsýndir 2011. Stjórn upptöku: Jón Egill Bergþórsson.

Þættir

,