13:30
Frá óvissu til vonar - Leghálskrabbamein á Íslandi

Heimildarþáttur um leghálskrabbamein á Íslandi. Í þættinum er rætt er við lækna um meðhöndlun sjúkdómsins og konur segja frá reynslu sinni. Orsök leghálskrabbameins er vel þekkt en það uppgötvast oft seint. Dagskrárgerð: Páll Kristinn Pálsson.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 37 mín.
e
Endursýnt.
Dagskrárliðurinn er textaður.
,