22:30
Dularfulla konan
Heojil kyolshim

Suðurkóresk spennumynd um rannsóknarlögreglumann sem rannsakar dauða manns sem féll fram af kletti. Meðan á rannsókninni stendur kynnist hann dularfullri eiginkonu þess látna og þau þróa með sér flókið samband. Leikstjóri: Park Chan-wook. Aðalhlutverk: Park Hae-il, Tang Wei og Lee Jung-hyun. Myndin er ekki við hæfi barna yngri en 12 ára.

Er aðgengilegt til 10. apríl 2026.
Lengd: 2 klst. 12 mín.
12
Ekki við hæfi yngri en 12 ára.
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi.
e
Endursýnt.
,