11:55
Áramótamót Hljómskálans

Sigtryggur Baldursson og félagar blása til áramótagleði þar sem valinkunnir tónlistarmenn kveðja árið sem er að líða með söng og hljóðfæraslætti. Þáttur frá 2012.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 42 mín.
e
Endursýnt.
Dagskrárliðurinn er textaður.
,