Sætur

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

4. ágúst 2025

Aðgengilegt til

4. ágúst 2026
Sætur

Sætur

Íslensk verðlaunastuttmynd frá 2023 um Breka sem er 11 ára og þráir ekkert heitar en viðurkenningu frá stóru systur sinni. Dag einn, þegar Breki er einn heima, stelst hann inn í herbergið hennar og prófar sig áfram með fötin hennar og farða. Myndin vann til verðlauna á Eddunni og Stockfish auk þess sem hún var valin besta norræna stuttmyndin á Buster-kvikmyndahátíðinni í Danmörku. Aðalhluverk: Kormákur Cortes, Anja Sæberg, Vigdís Hrefna Pálsdóttir og Bjarni Snæbjörnsson. Leikstjóri: Anna Karín Lárusdóttir. Framleiðsla: Sensor.

,