10:00
Jólastundin 2019

Í Jólastundinni fer Björgvin Franz með okkur á ævintýralega fjölskylduskemmtun þar sem allt getur gerst. Við hittum Kugg, Málfríði og mömmu hennar sem eru alls ekki í neinu jólastressi. Við sögu þeirra blandast söngatriði, dansatriði og jólagjafir sem lifna við. Svo er aldrei að vita nema jólakötturinn komi í heimsókn. Dagskrárgerð: Sigyn Blöndal og Gísli Berg.

Er aðgengilegt til 20. desember 2026.
Lengd: 40 mín.
e
Endursýnt.
Dagskrárliðurinn er textaður.
,