20:15
Myndasögur (7 af 10)
Stórkossinn

Stuttir þættir um sögurnar á bak við áhugaverðar ljósmyndir. Í hverjum þætti er fjallað um eina ljósmynd og sögu hennar – hvað var að gerast þegar myndin var tekin, hverjar voru aðstæður fólksins á ljósmyndinni og hvert er samhengið við nútímann? Leikstjóri: Þorsteinn J. Framleiðsla: Þetta líf, þetta líf.
Á ljósmyndinni sem fjallað er um sjást tveir bændur kyssast á munninn í leitum árið 1948. Þetta var siður gangnaforingja og var kallað stórkoss. Barnabörn mannanna tveggja, þau Ólöf Sigurðardóttir og Jón Gíslason, segja frá öfum sínum.
Er aðgengilegt til 22. apríl 2026.
Lengd: 16 mín.
Dagskrárliðurinn er textaður.