17:56
Þorri og Þura - vinir í raun
3. þáttur
Þorri og Þura - vinir í raun

Þorri og Þura eru álfar og heimsins bestu vinir. Einn daginn eiga þau von á Eysteini vini sínum en svo bólar ekkert á honum. Þorri og Þura leggja þá af stað í leit að vini sínum.

Þorri og Þura finna Eystein hangandi á bjargbrún. Fjóla Þöll tröll sé álfana og kemur nær og nær.

Er aðgengilegt til 23. nóvember 2026.
Lengd: 10 mín.
Dagskrárliðurinn er textaður.
,