Stundin okkar-Tökum á loft III

6. Líttu upp í ljós!

Loft og Sjón eru enn föst í svartholinu og reyna halda í vonina. Á jörðinni leita Áróra og Sunna leiða til bjarga þeim en björgunin bregst. Á meðan baka Svana og Adda bollakökur.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

16. nóv. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Stundin okkar-Tökum á loft III

Stundin okkar-Tökum á loft III

Krakkarnir bjarga vinum sínum Lofti og Sjón úr svartholinu eða hvað? Nýjar og dularfullar vera koma í þeirra stað! þurfa þau finna hið sanna Loft og hina sönnu Sjón, en leiðin er full af ævintýrum og gleymdum minningum.

Þættir

,