17:31
Réttindum barna fagnað
Celebrating Children's Rights
Réttindum barna fagnað

Þessi þáttaröð fagnar réttindum barna á skemmtilegan og barnslegan hátt. Börnin sjálf eru í forgrunni, þau fá að tjá sig og segja sögur sínar með eigin rödd. Meginmarkmiðið er að efla sjálfsvirðingu barna, hvetja til sjálfstæðrar tjáningar og þátttöku í samfélaginu.

Fullorðnir frá öllum heimshornum hafa sammælst um reglur sem kallast Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna. Þessi sáttmáli á við um öll börn, sama hvar í heiminum þau búa.

Er aðgengilegt til 21. nóvember 2026.
Lengd: 4 mín.
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi.
,