11:15
Vikan með Gísla Marteini
7. nóvember 2025
Gísli Marteinn tekur á móti góðum gestum á föstudagskvöldum í vetur og fer með þeim yfir helstu atburði vikunnar í stjórnmálum, menningu og mannlífi. Persónur og leikendur koma í spjall og brakandi fersk tónlistaratriði koma landsmönnum í helgarstemninguna. Stjórn útsendingar: Ragnar Eyþórsson.
Gestir þáttarins eru Hera Hilmarsdóttir, Jóhann Kristófer Stefánsson og Ólafur Jóhann Ólafsson.
Hljómsveitin Múm flytur upphafslag þáttarins, Skokk, með sínu nefi og enda svo þáttinn á lagi sínu Mild at heart.
Jóhann Kristófer (Joey Christ) flytur lagið Sæta í miðjum þættinum.
Berglind Festival fjallar um öll furðulegustu örnefni Íslands.
Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 1 klst. 3 mín.
e
