20:35
Ímynd í nærmynd
Ben Hardman og Eydís Ólafsdóttir
Ímynd í nærmynd

Stuttir heimildarþættir um sjö íslenska ljósmyndara, vinnsluaðferðir þeirra og verk. Þættirnir spruttu upp úr þáttaröðinni Ímynd sem fjallaði um ljósmyndun og íslenska ljósmyndara. Framleiðsla og stjórn upptöku: Hrafnhildur Gunnarsdóttir.

Ljósmyndararnir Benjamin Hardman og Eydís María Ólafsdóttir einbeita sér að landslags- og náttúrulífsljósmyndun. Ben er frá Ástralíu og hefur tæplega eina milljón fylgjenda á Instagram og hefur haft ómæld áhrif á áhuga ferðamanna á Íslandi.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 13 mín.
e
Endursýnt.
Dagskrárliðurinn er textaður.
,