Steinsnar frá þjóðvegi

Selfoss

Í þættinum förum við austur yfir fjall og skoðum ýmsa staði nærri og á Selfossi Kögunarhól, Tannastaði, hraunbolla undir brú, Hellisskóg og fleira.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

26. júní 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Steinsnar frá þjóðvegi

Steinsnar frá þjóðvegi

Ferðaþættir þar sem leikarinn Örn Árnason bregður sér í hlutverk leiðsögumanns og ferðast um áhugaverða staði við þjóðveginn eða örskammt frá. Frikki Frikk, tökumaður og ljósmyndari, er fylgdarsveinn Arnar í þessum ferðum og saman sýna þeir fram á stundum er óþarfi leita langt yfir skammt. Léttir þættir þar sem fjallað er um náttúru, sögu og menningu.

Þættir

,