21:55
Brot af Paradís
Fragments of Paradise

Heimildarmynd frá 2022 um litáíska kvikmyndagerðarmanninn Jonas Mekas sem oft er nefndur guðfaðir framúrstefnukvikmyndagerðar í Bandaríkjunum. Mekas hélt eins konar lifandi dagbók þar sem hann skrásetti líf sitt með því að taka upp myndbönd yfir rúmlega 70 ára tímabil. Leikstjóri: K.D. Davison.
Er aðgengilegt til 18. janúar 2026.
Lengd: 1 klst. 34 mín.
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi.