17:31
Stundin okkar 2022: Bolli og Bjalla
Andvaka, þverflautur og tímaflakk
Uppátækjasömu vinirnir Bolli og Bjalla sem búa á skrifborði hins 12 ára gamla Bjarma snúa aftur með skemmtilegasta sjónvarpsþátt veraldar: Stundina okkar.
Einnig fáum við að fylgja við Bjarma í skólann og kynnast skemmtilegur skólafélögum hans. Hvort sem það er óhefðbundum íþróttatímum, heimshorna heimilisfræði, skemmtilegri hljómsveitaræfingu eða tilraunir á frítíma.
Leikarar: Níels Thibaud Girerd og Ásthildur Úa Sigurðardóttir
Leikstjóri: Agnes Wild
Framleiðandi: Erla Hrund Halldórsdóttir
Stormur geisar úti og Bolli og Bjalla geta ómögulega sofið svo þau skiptast á að segja hvort öðru ævintýrasögur.
Við förum í tímaflakk til ársins 2010 og Bjarmi heldur áfram að kynnast skólahljómsveitinni og lærir allt um þverflautur.
Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 26 mín.
e
Dagskrárliðurinn er textaður.