17:15
Tilraunin
Eksperimentet
Tilraunin

Danskir heimildarþættir í tveimur hlutum þar sem áhrif skjánotkunar á andlega og líkamlega líðan fólks eru rannsökuð. Í þáttunum tekur fjölskylda þátt í tilraun sem felur annars vegar í sér að eyða eins miklum tíma fyrir framan skjái og þau lystir og annars vegar að hætta allri skjánotkun og áhrif af hvoru tveggja eru skoðuð.

Í þessum þætti eiga fjölskyldumeðlimir að hætta allri skjánotkun í eina viku. Að lokum eru áhrif þess á andlega og líkamlega líðan þeirra skoðuð.

Er aðgengilegt til 08. júní 2025.
Lengd: 43 mín.
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi.
e
Endursýnt.
,