14:00
Útsvar 2009-2010
Hornafjörður - Skagafjörður
Útsvar 2009-2010

24 stærstu sveitarfélög landsins keppa sín á milli í skemmtilegum spurningaleik. Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir stýra þættinum. Dómari og spurningahöfundur er Ólafur Bjarni Guðnason. Útsendingu stjórnar Helgi Jóhannesson.

Að þessu sinni mætast lið Hornafjarðar og Skagafjarðar. Lið Hornafjarðar skipa Embla Grétarsdóttir, Þorsteinn Sigfússon og Þorvaldur Þorsteinsson en fyrir Skagafjörð keppa Inga María Baldursdóttir, Kristján B. Jónasson og Ólafur Sigurgeirsson.

Er aðgengilegt til 10. júní 2025.
Lengd: 55 mín.
e
Endursýnt.
,