21:15
Ólgandi heimur I (6 af 7)
World on Fire I
Breskir spennuþættir sem gerast á tímum seinni heimsstyjaldarinnar. Stríðið hafði mikil áhirf á daglegt líf venjulegs fólks í Bretlandi, Póllandi, Frakklandi, Þýskalandi og Bandaríkjunum. Handritshöfundur: Peter Bowker. Meðal aðalleikara eru Jonah Hauer-King, Julia Brown og Helen Hunt. Þættirnir eru ekki við hæfi barna yngri en 16 ára.
Er aðgengilegt til 30. janúar 2026.
Lengd: 56 mín.
Ekki við hæfi yngri en 12 ára.
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi.