22:30
Sársauki og dýrð
Dolor y gloria
Sársauki og dýrð

Spænsk kvikmynd frá 2019 í leikstjórn Pedros Almodóvar. Kvikmyndaleikstjórinn Salvador Mallo má muna sinn fífil fegri. Hann lítur til baka yfir líf sitt og feril. Aðalhlutverk: Antonio Banderas og Penelope Cruz. Myndin er ekki við hæfi barna yngri en 16 ára.

Er aðgengilegt til 19. apríl 2025.
Lengd: 1 klst. 48 mín.
16
Ekki við hæfi yngri en 16 ára.
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi.
e
Endursýnt.
,