Sjálfstæða senan
Jóhann Kristófer kynnir sér sjálfstæðu sviðslistasenuna. Hann talar við óperuhópinn Óð, sviðshöfundinn og leikstjórann Viktoríu Blöndal og myndlistarmanninn Sigurð Ámundason og kemst…
Ný íslensk þáttaröð þar sem Jóhann Kristófer Stefánsson kynnir sér fjölbreytta flóru íslenskra sviðslista. Leikstjóri: Gagga Jónsdóttir. Framleiðsla: 101 Productions.