11:20
Vikan með Gísla Marteini
14. mars 2025
Vikan með Gísla Marteini

Gísli Marteinn tekur á móti góðum gestum á föstudagskvöldum í vetur og fer með þeim yfir helstu atburði vikunnar í stjórnmálum, menningu og mannlífi. Persónur og leikendur koma í spjall og brakandi fersk tónlistaratriði koma landsmönnum í helgarstemninguna. Stjórn útsendingar: Ragnar Eyþórsson.

Gestir þáttarins eru Hjálmar Örn Jóhannsson, Ragnar Ísleifur Bragason og Sigurlaug Margrét Jónasdóttir.

Berglind Festival heldur áfram að kynna fyrir okkur sjö undur Íslands.

Hljómsveitin Spacestation opnar þáttinn á upphafsstefinu Skokk og loka síðan þættinum með lagi sínu Loftið.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 54 mín.
e
Endursýnt.
,