
Síðasta jólalag fyrir fréttir
Tónleikaupptaka sem gerð var í desember 2020 í Fríkirkjunni í Reykjavík í tilefni af 90 ára afmæli Ríkisútvarpsins. Ellen Kristjánsdóttir, KK og Jón Ólafsson flytja gömlu góðu íslensku jólalögin sem ómuðu úr viðtækjum landsmanna á fyrstu áratugum Rásar 1. Stjórn upptöku: Salóme Þorkelsdóttir.