Æskuslóðir

Akranes

Leikkonan Helga Braga Jónsdóttir ólst upp á Akranesi. Við kynnumst æskuslóðum hennar á Skaganum og komumst því hvar þetta byrjaði allt saman.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

2. sept. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Æskuslóðir

Æskuslóðir

Íslenskir heimildarþættir. Viktoría Hermannsdóttir kynnist æskuslóðum viðmælenda sinna í ýmsum bæjum og hverfum. Umsjón: Viktoría Hermannsdóttir. Framleiðsla: Pera.

Þættir

,