22:15
Stúlkan í lestinni
The Girl on the Train

Spennumynd byggð á metsölubók eftir Paulu Hawkins. Rachel tekur sömu lestina á hverjum degi og út um gluggann fylgist hún með pari sem býr í húsi nálægt lestarteinunum. Dag einn verður hún vitni að nokkru sem fær verulega á hana. Hún vaknar morguninn eftir með mikla timburmenn og alls kyns meiðsli og man ekkert frá kvöldinu áður. Þegar hún sér í fréttum að konan sem hún hefur fylgst með er horfin blandast hún sjálf inn í málið. Leikstjóri: Tate Taylor. Leikarar: Emily Blunt, Haley Bennett og Rebecca Ferguson. Myndin er ekki við hæfi barna yngri en 16 ára.
Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 1 klst. 51 mín.
Ekki við hæfi yngri en 16 ára.
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi.