16:35
Eldað með Ebbu
![Eldað með Ebbu](/spilari/DarkGray_image.png)
Ebba Guðný sýnir áhorfendum hversu auðvelt það getur verið að elda hollan og næringarríkan mat úr góðu hráefni. Matreiðsluþáttur fyrir alla fjölskylduna með skemmtilegu fræðsluívafi. Dagskrárgerð: Sævar Sigurðsson. Framleiðandi: Anna Vigdís Gísladóttir fyrir Saga Film.
Í þessum þætti býr Ebba Guðný til ís með aðstoð dóttur sinnar. Einnig útbýr hún mexíkanska súpu, grænmetisböku og súkkulaðiköku án eggja.
Er aðgengilegt til 07. mars 2025.
Lengd: 29 mín.
e
Dagskrárliður er textaður.