Hvað ertu að lesa?

Andrésblöð, Syrpur og Disney bækur

Hvaða Disney-bækur eru vinsælar um þessar mundir? Hver er munurinn á Andrésblöðum og Syrpum? Er erfitt finna íslensk nöfn á erlendar sögupersónur?

Svala, útgáfustjóri bókaútgáfunnar Eddu, svarar þessum spurningum og fleirum. Hún fræðir okkur um Disney- og Marvel-bækur og útskýrir útgáfuferlið á Andrésblöðum og Syrpum. Bókaormurinn Tómas Ingi segir frá bókunum Heyrðu Jónsi! og Star Wars tilraunir.

Frumflutt

13. okt. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hvað ertu að lesa?

Hvað ertu að lesa?

Þættir um barnabækur úr öllum áttum, gamlar og nýjar. Embla ræðir við höfunda, þýðendur, myndhöfunda, leikara og alls konar fólk sem kemur barnabókum á einn eða annan hátt, ógleymdum lesendunum sjálfum.

Umsjón: Embla Bachmann

Þættir

,