Saga Fíusólar og uppátæki Obbuló í Kósímó
Hvernig persóna er Fíasól og í hverju lendir hún í nýjustu bókinni? Þessum spurningum ætla rithöfundurinn Kristín Helga Gunnarsdóttir og bókaormurinn Aníta Tryggvadóttir að svara.
Þættir um barnabækur úr öllum áttum, gamlar og nýjar. Embla ræðir við höfunda, þýðendur, myndhöfunda, leikara og alls konar fólk sem kemur að barnabókum á einn eða annan hátt, að ógleymdum lesendunum sjálfum.
Umsjón: Embla Bachmann