ok

Hvað ertu að lesa?

Saga Fíusólar og uppátæki Obbuló í Kósímó

Hvernig persóna er Fíasól og í hverju lendir hún í nýjustu bókinni? Þessum spurningum ætla rithöfundurinn Kristín Helga Gunnarsdóttir og bókaormurinn Aníta Tryggvadóttir að svara. Kristín Helga segir okkur líka hvernig Fíasól fékk nafnið sitt og af hverju þau Halldór Baldursson byrjuðu að skrifa bækur um leikskólabarnið Oddnýju Lóu. Bókaormurinn Aníta telur upp hvaða bækur hún hefur verið að lesa og hvaða bók er hennar uppáhalds.

Frumflutt

31. mars 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Hvað ertu að lesa?

Hvað ertu að lesa?

Þættir um barnabækur úr öllum áttum, gamlar og nýjar. Embla ræðir við höfunda, þýðendur, myndhöfunda, leikara og alls konar fólk sem kemur að barnabókum á einn eða annan hátt, að ógleymdum lesendunum sjálfum.

Umsjón: Embla Bachmann

Þættir

,