Vinkill

Í fylgd með lögreglunni

Föstudag einn í september 1999 var umsjónarmaður á vakt með lögreglumönnum í Reykjavík, fyrst kvöldvakt frá 5 til 11:30, síðan til morguns á miðbæjarvakt. Í þættinum eru viðtöl og upptökur frá þessum vöktum. Við sögu koma lögreglumenn, grunaðir, vitni og þolendur.

Umsjón: Jón Hallur Stefánsson.

Frumflutt

15. júlí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Vinkill

Vinkill

Þættir sem Jón Hallur Stefánsson gerði á árunum 1998 til 2000, þar sem hann ræðir við fólk á förnum vegi og kynnir sér allskonar málefni.

Þættir

,