Hár og hitt
Í þættinum er rætt við leikara og leikstjóra leiksýningarinnar Hár og hitt: Ellert A. Ingimundarsson, Kjartan Bjargmundsson, Eddu Björgvinsdóttur, Ingu Maríu Valdimarsdóttur, Þórhall…
Þættir sem Jón Hallur Stefánsson gerði á árunum 1998 til 2000, þar sem hann ræðir við fólk á förnum vegi og kynnir sér allskonar málefni.